Hirsið lagt í bleyti í 2 klst eða lengur, skolað vel og sett í blandaraglas, hörfræin og salt sett útí og vatn sem rétt nær yfir, frekar minna en meira vatn.
Blandað vel saman í 1 mín, hellt yfir bökunarpappír sem búið er að pensla með olíu og sett á ofnplötu og forbakað við 180 g í 6-8 mín, tekið út og leyft að kólna aðeins áður en sett er á pítsuna.