Uppskriftir flokkar
Uppskriftir flokkar

Nýjustu uppskriftirnar

Pítsabotn úr hirsi

Undirbúningstími 120 mín.
Eldunartími 7 mín.
Hollur og góður pítsabotn úr hirsi og hörfræjum

Súper hollt döðlubrauð

Undirbúningstími 15 mín.
Eldunartími 60 mín.
Próteinríkt döðlubrauð úr fræjum og hnetum, einstaklega gott og saðsamt.

Pistasíuísterta í hollari kantinum

Undirbúningstími 15 mín.
Eldunartími 0 mín.
Holl og góð ísterta gerð úr kókosmjólk, pistasíum, kasjúhnetum og döðlum, toppuð með súkkulaðibráð með pistasíusmjöri, frábær eftirréttur og gottt að grípa í ef sykurlöngunin kemur.

Hnetusmjörspróteinstykki með súkkulaði

Undirbúningstími 10 mín.
Eldunartími 10 mín.
Guðdómlega gott og einfalt nammi úr kasjúhnetum og hnetusmjöri með súkkulaði ofaná, gott að eiga í frystinum þegar nammilöngunin kemur.

Eplabaka með stökkri mylsnu

Undirbúningstími 15 mín.
Eldunartími 40 mín.
Holl og góð eplabaka, gútenlaus og vegan. Fullkomin í sunnudagskaffið eða sem eftirréttur.

Hollt og gott Döðlubrauð

Undirbúningstími 15 mín.
Eldunartími 60 mín.
Einstaklega gott og ofurhollt döðlubrauð sem kætir kroppinn, brauðið er mjög saðsamt og gefur góða orku. Inniheldur möndlumjöl, hörfræ, kasjúhnetur og glútenlaust haframjöl