Ristaður kókos í millimál

Undirbúningstími 1 mín
Eldunartími 0 mín
Lýsing
Frábær morgunmatur eða millimál þegar okkur langar í eitthvað gott. Kókos er bara svo góður - sérstaklega ristaður.
Innihaldsefni
  • Ristaðar kókosflögur
  • Kakó
  • Hampfræmjólk
  • Smá döðlusýrópi skvett yfir.
  • Má setja rúsínur og sólblómafræ, þá verður þetta matarmeira.
    (einnig hægt að toppa með kanil og kardimommum og sleppa þá kakóinu)
Aðferð
Upplýsingar

% af ráðlöglum dagskammti

No data was found
Skráðu þig á póstlistann og fáðu tilkynningu þegar koma nýjar spennandi uppskriftir